Bókanir og upplýsingar

Screen Shot 2015-09-30 at 21 Gestir eru beðnir um að innrita sig ekki síðar en kl. 19:00. Ef gestir geta alls ekki verið komnir kl. 19:00, vinsamlegast látið vita í sima 864 6413, heyrum við ekki frá ykkur verður herbergið / herbergin leigð öðrum. Lokað er á milli Kl. 11:00 til kl 16:00.

Hér að neðan kynnum við ýmislegt varðandi Gistiheimilið Sigtún

Sigtún er staðsett á Túngötu 13, Húsavík og aðeins fimm mínútna gangur niður að höfn frá gistiheimilinu. Við bjóðum upp á sjö herbergi með uppábúnum rúmum; eitt einsmanns herbergi, fimm tveggja manna herbergi með aðskilin rúm og eitt þriggja til fimm manna herbergi með aðskilin rúm.

Sameiginleg aðstaða:

  • Tvær sturtur og þrjú salerni.

Við bjóðum uppá:

  • Glæsilegt fullbúið eldhús
  • Þráðlaust internet
  • Þvottavél og þurrkara
  • Barnarúm